Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengi
ENSKA
bioavailability
Svið
lyf
Dæmi
[is] Láta skal í té eftirfarandi gögn um virk efni sem hluta af almennri lýsingu á virkum efnum ef aðgengi dýralyfsins er háð þeim: ...

[en] The following data concerning active substances shall be provided as part of the general description of the active substances if the bioavailability of the veterinary medicinal product depends on them: ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/805 frá 8. mars 2021 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/805 of 8 March 2021 amending Annex II to Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32021R0805
Athugasemd
,Aðgengi´ vísar til þess hversu vel lífverur taka upp tiltekið efni eða hversu mikið af efni fer inn í vefi lífvera. Ath. að í textum öðrum en um lyf er notað ,lífaðgengi´fyrir sama hugtak.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bio-availability

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira